Elpress Þrifalausnir

Þrifalausnir í fiskiskip

Lágþrýst þrifakerfi fyrir vinnslurými.  Kerfin byggja á stöðluðum einingum sem hægt er að velja saman og mynda þannig heildarlausn við þrif á vinnslubúnaði. Þrifakerfin frá Elpress nýta einstaklega vel bæði vatn, sápuefni og orku, þarfnast lítils viðhalds og eru auðveld í notkun. Við hönnum hentuga lausn í vinnslurými eftir stærð þess, kröfu um fjölda notenda og þrifakröfur. Lausnirnar samanstanda af búnaði sem hreinsa, kvoða og drepa bakteríur í vinnslurýmum. Sérstök áhersla er á að kerfin séu notendavæn.

Smelltu til að skoða vörulista um þrifakerfi fyrir vinnslurými.