Frystar

CT International hefur mikið úrval af frystum og sérfræðingar þeirra hafa meira en 25 ára reynslu við að aðstoða og leiðbeina viðskiptavininum til að velja bestu lausnina. Fyrir sjávarútveginn getum við boðið upp á fjölda lausna. Skoða má nánar á heimasíðu CTi. 

Við bjóðum upp á lausfrysta, bæði "tunnel" og "spiral". Spíralfrystarnir henta betur þeim sem minna pláss hafa.

Hafið samband við sölumenn LAVANGO ehf og látið okkur aðstoða við val og hönnun á hentugri lausn fyrir þína vinnslu.

Suða

CT International býður uppá hágæða gufusuðulínur. Gufusuða er að okkar mati besta leiðin til þess að sjóða þar sem gæði hráefnisinns varðveitist best við þessa aðferð. Vélarnar frá CTi eru hannaðar með þrifavænleika í huga og er einfalt að opna vélina upp á gátt til þess að þrífa hana. Skoðið myndbandið hér fyrir neðan.