Radwag vogir

Vogir

LAVANGO ehf býður Vogir frá pólska framleiðandanum Radwag sem hefur þróað og framleitt vogir frá árinu 1984. Vogarlausnir fyrirtækisins ná til breiðs hóps notenda allt frá rannsóknarstofum til stórframleiðenda í iðnaði. Vogirnar eru framleiddar samkvæmt ströngustu kröfum og eru vottaðar samkvæmt 90/384/EEC – NAWI staðli. Framleiðsla Radwag er ISO 9001 vottuð.

Smelltu hér til að sjá yfirlit yfir vöruflokka Radwag vogarlausna

Hafið samband við sölumenn LAVANGO ehf og látið okkur aðstoða við hönnun og val á hentugri lausn fyrir þinn rekstur.