Vogir

LAVANGO ehf býður vogir frá Radwag sem hefur þróað og framleitt vogir frá árinu 1984. Vogarlausnir fyrirtækisins eru í notkun um heim allan á degi hverjum og í flestum geirum. Þær vogir sem við bjóðum eru:

  • Iðnaðarvogir í öllum stærðum

  • Pallvogir og skeifuvogir

  • Rannsóknastofuvogir

  • Heilbrigðis- og spítalavogir

  • "Check" flæðivogir

Vogirnar eru framleiddar samkvæmt ströngustu kröfum og eru vottaðar samkvæmt 90/384/EEC – NAWI staðli. Framleiðsla Radwag er ISO 9001 vottuð.

SMELLTU HÉR til að sjá yfirlit yfir vöruflokka Radwag vogarlausna

Hafið samband við sölumenn LAVANGO ehf og látið okkur aðstoða við hönnun og val á lausn sem hentar þínum þörfum.

Pallvogir og Skeifuvogir

Vigt, vog, vogarlausnir, vogir, vogar, pallvog, brettavog, pallettuvog, vogarpallur, nákvæmnisvog, vogarhaus, skeifuvog, iðnaðarvog